top of page

Aðalfundur hjá Krabbameinsfélaginu Framför verður haldinn fimmtudaginn 6. júní 2024 í aðstöðu félagsins í forvarnarmiðstöðinni Hverafold 1-3 í Grafarvogi

Dagskrá aðalfundar:

Kl. 17:00 Setning - Guðmundur Páll Ásgeirsson formaður Framfarar

 

Kl. 17:05 Aðalfundarstörf
 

  1. Skýrsla félagsstjórnar fyrir síðastliðið starfsár.

  2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar.

  3. Lagabreytingar samkvæmt fundarboði

  4. Kosing stjórnar  (sbr. 6. gr.)

  5. Kosnir tveir skoðendur reikninga til eins árs, og einn til vara.

  6. Kosnir fulltrúar á aðalfund Krabbameinsfélags Íslands.

  7. Ákvörðun félagsgjalds

  8. Starfsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram

  9. Fjárhagsáætlun fyrir komandi starfsár lögð fram

  10. Önnur mál


Kl. 18:00 Önnur mál

Kl. 18:30 Aðalfundi slitið

Til að taka þátt í aðalfundinum þarf á fundardegi að vera búið að greiða félagsgjöld fyrir árið 2024. Greiðsluseðill vegna félagsgjalda ætti að vera í þínum heimabanka. Vinsamlega hafðu samband í síma 5515565 eða með tölvupósti stefan@framfor.is ef svo er ekki.

Convention
bottom of page