top of page
Félag karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
5515565
FJÖLBREYTT EFNI UM KRABBAMEIN Í BLÖÐRUHÁLSKIRTLI
Hér er birt fjölbreytt efni frá sérfræðingum, aðilum greindum með krabbamein, aðstandendum, af rannsóknum og frá öðrum aðilum. Hægt er að velja allt efni (All posts) eða ákveðna flokka s.s. reynsla, fræðsla, umræða, fyrirlestrar eða rannsóknir. Allt efni er á ábyrgð viðkomandi greinarhöfunda og endurspeglar ekki skoðanir eða stefnumörkun Framfarar. Þú getur skoðað allt eða valið flokk hér að neðan.

Search


Helstu niðurstöður úr rannsókn Europa Umo sem snýr að mökum karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli
Í sumar hafa birst áhugaverðar niðurstöður úr rannsókn á vegum EUROPA UOMO sem snýr að mökum karla sem greinst hafa með krabbamein í...
Sep 25, 2024


Vefritið Hellisbúi 2024 komið í loftið
https://www.hellisbui.is/ - árlegt vefrit hjá Krabbameinsfélaginu Framför er komið í loftið. Í vefritinu er fjölbreytt úrval af greinum...
May 1, 2024


Krabbamein í blöðruhálskirtli – flóknara en virðist - málþing 20. mars
Málþing í tilefni af Mottumars um krabbamein í blöðruhálskirtli haldið þann 20. mars kl. 16:30 í húsnæði Krabbameinsfélagsins. Krabbamein...
Mar 16, 2024


EU-ProPER rannsókn EUOMO á umhverfi maka karla sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli
Europa Uomo evrópusamtök karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli hefur nýlega hleypt af stokkunum EU-ProPER (Europa Uomo...
Nov 6, 2023


Ef þú hefur greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli þarfu að taka þátt í þessari könnun!
Evrópuráð Euomo, evrópusamtök blöðruhálskirtilsgreindra manna samþykkti í lok árs 2022 ráðleggingar um skimun fyrir krabbameini í...
Oct 19, 2023

Einstök rannsókn Europa Uomo á lífsgæðum eftir meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli
EUPROMS rannsóknin (Europa Uomo Patient Reported Outcome Study) er fyrsta lífsgæðakönnunin sem gerð er varðandi krabbamein í...
Sep 20, 2022


Lágt frítt PSA stig og krabbamein í blöðruhálskirtli
Margir karlmenn kannast við rútínuna: Í árlegri skoðun fer læknirinn í hanska og þreifar á blöðruhálskirtlinum. Markmiðið er að athuga...
Mar 28, 2022


Gæti meira testósterón verið falinn lykill til að berjast gegn krabbameini í blöðruhálskirtli?
ADT hægir á framvindu krabbameins í blöðruhálskirtli með því að slökkva á testósteróni. Að lokum lagast krabbameinið hins vegar að þessu...
Jan 26, 2022


10 hver karlmaður hefur áhyggjur í 9 ár eða lengur um endurupptöku á blöðruhálskirtilskrabbameini
Margir karlar sem hafa fengið meðferð við krabbameini í blöðruhálskirtli búa við langvarandi ótta um að þetta endurtaki sig í allt að tíu...
Aug 25, 2021


Niðurstöður markvissrar meðferðar með PSMA: Ný von fyrir karla með krabbamein í blöðruhálskirtli
Það eru ótrúlega vongóðar fréttir á sjóndeildarhringnum fyrir karla með meinvörpuþolið krabbamein í blöðruhálskirtli (mCRPC). Þann 3....
Aug 5, 2021


Ásgeir:„Sumir þeirra segja að kynlífið hafi aldrei verið betra en eftir þá reynslu“
Ásgeir R. Helgason, dósent í sálfræði við HR og sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu, skrifaði pistil sem fjallar um krabbamein...
Apr 20, 2021


Lífsgæðakönnun hjá körlum í 24 Evrópulöndum um krabbamein í blöðruhálskirtli
Uomo, evrópusamtök karla með krabbamein í blöðruhálskirtli framkvæmdi á árinu 2019 könnun meðal karla sem hafa fengið...
Nov 27, 2020


Karlsjúkdóma lækningar
Líkamleg og sálfélagsleg heilsa karlmanna, kynlífshegðun, frjósemi og tilfinningar eru samanfléttuð. Hegðun og tilfinningatjáning karla...
Aug 25, 2020


Íslensk erfðagreining
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar finna mikilvægan áhættuþátt krabbameins í blöðruhálskirtli. Áfangi í krabbameinsrannsóknum:...
Aug 18, 2020


Ný rannsókn 2016 - tíðari sáðlát minnka hættu á krabbameini í blöðruhálskirtli
Ný rannsókn frá Harvard sem kom út þann 29. mars síðastliðinn hjá European Urology hefur vakið mikla athygli. Gögnum í rannsóknina var...
Aug 18, 2020


Skimun vegna krabbameins í blöðruhálskirtli sögð „bitlaust verkfæri“
Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli bjargar ekki mannslífum og kann að hafa meira illt í för með sér en gott ef marka má...
Aug 18, 2020


Getur verið snúnara viðureignar en mörg önnur krabbamein
Rætt um krabbamein í blöðruhálskirtli við Eirík Jónsson yfirlækni og sérfræðing í þvagfæraskurðlækningum og fleiri aðila. Krabbamein í...
Aug 18, 2020


Yfirlýsing vegna PSA-mælinga og krabbameins í blöðruhálskirtli
Að gefnu tilefni vill landlæknir árétta að ekki er mælt með því að mæling á PSA‐mótefni í blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í...
Aug 18, 2020


Skimun fyrir krabbameini í blöðruhálskirtli
Emil L. Sigurðsson dósent við læknadeild HÍ og yfirlæknir við heilsugæslustöðina Sólvang í Hafnarfirði. Krabbamein í blöðruhálskirtli er...
Aug 18, 2020


Þarfir maka sjúklinga sem fá hormónahvarfsmeðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins
Tilgangur: Hormónahvarfsmeðferð vegna blöðruhálskirtilskrabbameins fylgja víðtækar hliðarverkanir sem hafa áhrif á líðan sjúklings og...
Aug 15, 2020
bottom of page