top of page

Fyrirlestur um greiningu og meðhöndlun á krabbameini í blöðruhálskirtli á Íslandi 2017 til 2020.

Rannsókna- og skráningarsetur Krabbameinsfélagsins býður upp á fyrirlestur fimmtudaginn 24. júní kl 12:10. Fyrirlesturinn verður haldinn hjá Krabbameinsfélaginu í Skógarhlíð 8 í Reykjavík.


Hafsteinn Örn Guðjónsson 3ja árs læknanemi segir frá verkefni sínu sem nefnist: Diagnosis, work up and treatment for prostate cancer in Iceland 2017-2020. Comparison with Sweden.

Verkefnið byggist á gæðaskráningu krabbameina og fyrir þá sem hafa áhuga á að skoða nákvæmar upplýsingar um blöðruhálskirtilskrabbamein á heimasíðu Krabbameinsfélagsins er hér hlekkur:

Þarna eru komnir fjórir flipar með upplýsingum úr gæðaskráningu.

37 views0 comments

Comments


bottom of page