Yfirlýsing vegna PSA-mælinga og krabbameins í blöðruhálskirtli
- gudmundurkristinsson
- Aug 18, 2020
- 1 min read
Að gefnu tilefni vill landlæknir árétta að ekki er mælt með því að mæling á PSA‐mótefni í blóði sé notuð til skimunar eftir krabbameini í blöðruhálskirtli. Mælingin gefur ekki nægilega áreiðanlegar upplýsingar og ekki hefur verið sýnt fram á með óyggjandi hætti að slík leit bjargi mannslífum.

Comments