BLÁI TREFILLINN 2024
Pinnnælan er tákn fyrir baráttu karla með krabbamein í blöðruhálskirtli.
Blái trefillinn 2024
Barmmerkið BLÁI TREFILLINN 2024 er tákn um baráttu karla við krabbamein í blöðruhálskirtli og aðstandenda. Blái trefillinn er líka tákn fyrir þá umhyggju sem Krabbameinsfélagið Framför og aðstandendur sýna með því að umvefja þessa karla með Bláa treflinum.
Blái trefilinn í nóvember á hverju ári er vitundarvakning fyrir þá feður, syni, afa, bræður, frændur og vini sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli. Með kaupum á Bláa treflinum ert þú að hálpa við að búa þessum körlum betri lífsgæði.Blái trefillinn er tákn Krabbameinsfélagsins Framfarar í baráttunni fyrir betri lífsgæðum hjá körlum sem greinast með krabbamein í blöðruhálskirtli og þeirra aðstandendum.
Takk fyrir stuðninginn
- þessir karlar ganga aldrei einir!Blái trefillinn 2024 er sendur heim til þín.